Leikárið 2019 - 2020


Hjartnæmt og fjörugt tímaferðalag sem engan svíkur

SJ, Fbl.

Þitt eigið leikrit II - Tímaferðalag

Ef þú gætir ferðast um tímann, hvert myndirðu fara?

Kópavogskrónika

Til dóttur minnar með ást og steiktum

Og áður en upp var staðið var Pálmi kominn með heljartök á verkefninu, kröftugur og öruggur en um leið berskjaldaður.

ÞT, MBL

Sýningum lokið

Útsending

Magnað verk um átök innan fjölmiðlaheimsins og vald fjölmiðlanna, sem hefur slegið rækilega í gegn í London og New York

Kardemommu­bærinn

Uppáhalds leikrit barna á öllum aldri!

Brúðumeistarinn

Átakamikil og nýstárleg sýning um uppgjör brúðumeistara við fortíðina

Sýningum lokið

Meistarinn og Margaríta

Hnyttin háðsádeila, gædd myrkum töfrum

Besta sýning haustsins

SJ, Fbl.

Sýningum lokið

Atómstöðin - endurlit

Nýtt og framsækið leikverk byggt á skáldsögu Nóbelskáldsins Halldórs Laxness

Uppsetning Þjóðleikhússins á Shakespeare verður ástfanginn er metnaðarfull, kraftmikil og full af húmor og leikgleði. Hún er þó ekki síst full af eldheitum ástum og óði til listarinnar og leikhússins.

Sýningum lokið

Shakespeare verður ástfanginn

Hrífandi og skemmtileg stórsýning fyrir áhorfendur á öllum aldri

Sýningum lokið

Engillinn

Síðustu sýningar í febrúar.

Fágað verk með þunga undiröldu… skemmtileg sýning í sínu lágstemmda látleysi

ÞT, MBL

Sýningum lokið

ÖR (eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur)

Ágengt og tragíkómískt nýtt íslenskt verk sem spyr stórra spurninga

Leikhópurinn er með því sterkasta sem hefur sést á sviðinu

SJ. Fbl.

Sýningum lokið

Einræðisherrann

Siggi Sigurjóns fer á kostum í hlutverkum flækingsins sem verður einræðisherra!

Sýningum lokið

Ómar orðabelgur

Barnasýning um uppruna orða.

Sýningum lokið

Hversdagsleikhúsið

Hið hversdagslega rými verður leiksvið

Sýningum lokið

Leitin að jólunum

Sívinsælt aðventuævintýri

Sýningum lokið

Stúdíó Kristall

Fróðleikur, viðtöl og skemmtun í streymi frá Kristalssalnum


HORFA

Leiksýning verður til

Æfingadagbók Kardemommubæjar


NÁNAR
Sýningum lokið

Einleikarinn

Leikarar Þjóðleikhússins leika listir sínar - í einrúmi - fyrir þjóðina


Horfa
Sýningum lokið

Ljóð fyrir þjóð

Einn leikari - einn áhorfandi - eitt ljóð. Streymi alla virka daga kl. 16:30.


Horfa

Samstarfsverkefni

Eyður

Heillandi og húmorískt sviðsverk eftir verðlaunahópinn Marmarabörn

Konur og Krínólín

Tískugjörningur sem allir hafa beðið eftir! Fegurð, fræðsla og fjör

Improv Ísland

Spunasýningar í Kjallaranum

Sjitt, ég er sextugur

Örn Árnason sýnir allar sínar skástu hliðar... í smá stund

Ókunnugur

Samtal um birtingarmyndir kynbundis ofbeldis og samskipti kynjanna

Skarfur

Í heimi þar sem illskan nærist á náttúrunni er ekki pláss fyrir ófleyga fugla.

Töfrar í kjallaranum

Fjölskyldusýning þar sem áhorfendum er hleypt á bakvið tjöldin í heimi leikhúss, ævintýra og töfra!

Sýningum lokið

Dansandi ljóð

Kynngikraftur kvenna birtist í leiklist, ljóðum og tónlist

Sýningum lokið

Kynfræðsla Pörupilta

Þrjár leikkonur í karlmannsgervi fræða unglinga með húmorinn að vopni

Sýningum lokið

Tina Dickow

Tónleikar á Stóra sviði Þjóðleikhússins

Sýningum lokið

Brúðkaup Fígarós

Óperuuppfærsla í samstarfi við Íslensku óperuna

Sýningum lokið

Velkomin heim

Hvað merkir það að eiga heima einhvers staðar?

Sýningum lokið

Stormfuglar

Hinn rómaði sögumaður Einar Kárason stígur á svið

Sýningum lokið

Gilitrutt

Brúðusýning fyrir alla fjölskylduna byggð á þekktri, íslenskri þjóðsögu

Sýningum lokið

Heitustu mínar

Uppistandstríó

Sýningum lokið

Reykjavík Kabarett

Ekki fyrir viðkvæma

Sýningum lokið
Sýningum lokið

Reikult er rótlaust þangið

Hátíðakvöld í Þjóðleikhúsinu til heiðurs Jóhanni Sigurjónssyni

Sýningum lokið

Guðmundur Steinsson - Leiklestraveisla

Kynning á skáldinu og leiklestrar