Sturla Mio Þórisson

Mio er höfundur tónlistar ásamt Markétu Irglová í Svartalogni á Stóra sviði Þjóðleikhússins leikárið 2017-2018. Hann sér jafnframt um upptökustjórn og útsetningar ásamt Markétu, sem og upptökur.
Sjá nánar á heimasíðu Masterkey Studios .