Þjóðleikhúsið

Fyrirsagnalisti

SJÁÐU LEIKÁRIÐ 2019/2020

Leikár Þjóðleikhússins á komandi vetri er fjölbreytt og spennandi.

Lesa meira Kaupa leikhúskort

Útsending

Magnað verk um átök innan fjölmiðlaheimsins og vald fjölmiðlanna, sem hefur slegið rækilega í gegn í London og New York

Lesa meira Kaupa leikhúskort

Shakespeare verður ástfanginn

Hrífandi og skemmtileg stórsýning fyrir áhorfendur á öllum aldri

Lesa meira Kaupa leikhúskort

Brúðkaup Fígarós

Óperuuppfærsla í samstarfi við Íslensku óperuna

Lesa meira Kaupa miða

Kardemommubærinn

Þjóðleikhúsið fagnar 70 ára afmæli með uppáhaldsleikriti íslenskra barna!


Nýtt og framsækið leikverk byggt á skáldsögu Nóbelskáldsins Halldórs Laxness

Atómstöðin - endurlit


Sýningar

Shakespeare verður ástfanginn

Hrífandi og skemmtileg stórsýning fyrir áhorfendur á öllum aldri

Lesa meira Kaupa leikhúskort

Atómstöðin - endurlit

Nýtt og framsækið leikverk byggt á skáldsögu Nóbelskáldsins Halldórs Laxness

Meistarinn og Margaríta

Hnyttin háðsádeila, gædd myrkum töfrum

Útsending

Magnað verk um átök innan fjölmiðlaheimsins og vald fjölmiðlanna, sem hefur slegið rækilega í gegn í London og New York

Lesa meira Kaupa leikhúskort

Kardemommubærinn

Þjóðleikhúsið fagnar 70 ára afmæli með uppáhaldsleikriti íslenskra barna!

ÖR (eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur)

Ágengt og tragíkómískt nýtt íslenskt verk sem spyr stórra spurninga

Engillinn

Leiksýning byggð á verkum Þorvaldar Þorsteinssonar

Kópavogskrónika

Til dóttur minnar með ást og steiktum


Barnasýningar

SA, TMM

Ronja ræningjadóttir

Barnasýning ársins 2019 - sala hafin á sýningar haustsins!

Sjá nánar

Kardemommubærinn

Þjóðleikhúsið fagnar 70 ára afmæli með uppáhaldsleikriti íslenskra barna!

Sjá nánar

Ómar orðabelgur

Barnasýning um uppruna orða – börnum boðið í leikhús

Sjá nánar

Gilitrutt

Brúðusýning fyrir alla fjölskylduna byggð á þekktri, íslenskri þjóðsögu

Sjá nánar

Tryggðu þér spennandi vetur!

Leikhúskort í Þjóðleikhúsið

Leikár Þjóðleikhússins á komandi vetri er fjölbreytt og spennandi. Það margborgar sig að kaupa Leikhúskort. Þú nýtur betri kjara, færð fréttirnar fyrst og þér berast ýmis spennandi tilboð.


Miðasala opnar mánudaginn 19. ágúst

Starfsfólk Þjóðleikhússins er óðum að snúa aftur eftir sumarleyfi. Miðasalan verður opnuð á nýjan leik kl. 13. mánudaginn 19. ágúst. Við minnum á að vegna gatnaframkvæmda er Hverfisgatan lokuð en aðengi er að miðasölu um Lindargötu.

Ekki fleiri gestir í 40 ár

Leiksýningar Þjóðleikhússins gengu einstaklega vel á liðnu ári, og hefur fjöldi gesta í Þjóðleikhúsinu ekki verið meiri í 40 ár. Alls sáu rétt tæplega 118.000 manns sýningar leikhússins. 36 sýningar af ólíku tagi voru á fjölunum, en þar af voru 9 sýningar fyrir börn og unglinga.

Staedi_Kassinn

Aðgengi vegna framkvæmda

Vegna gatnaframkvæmda við Hverfisgötu eru tálmanir við aðalinngang Þjóðleikhússins. Við bendum gestum á að aðkoma bíla verður um Lindargötu, norðanmegin við húsið, á meðan á framkvæmdum stendur.

Einar Kárason flytur Stormfugla

Einar Kárason er einn vinsælasti rithöfundur þjóðarinnar. Hér flytur hann okkur magnaða sögu sem hann gerði skil í bók sinni Stormfuglum sem kom út árið 2018. Stormfuglar er áhrifamikil saga um örvæntingarfulla baráttu íslenskra sjómanna við miskunnarlaus náttúruöfl, á síðutogara sem lendir í aftakaveðri.