Menu
logo

Djöflaeyjan

Nýr og kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur, drauma, sorgir og sigra.

Maður sem heitir Ove

Bráðfyndinn og nístandi sænskur einleikur um sorg og gleði, einangrun og nánd.

Óþelló

Sígilt meistaraverk, æsispennandi harmleikur um valdabaráttu, losta og afbrýðisemi

Fjarskaland

Eldfjörug barnasýning með heillandi tónlist um spennandi hættuför inn í land ævintýranna!

Gott fólk

Nýtt og ágengt íslenskt verk um ungt fólk, ástarsambönd, ofbeldi og refsingu

Næstu sýningar

janúar 2017
mþmffls
1
2345678
9101112131415
16171819202122
2324
25
26
27
28
29
3031

ÞJÓÐLEIKHÚSRÁSIN

Lífið í leikhúsinu

Gísli á Uppsölum - gestaleikur í Kúlunni
23.janúar 2017
Sýningar á Gísla á Uppsölum ganga afar vel og boðið verður upp á fleiri sýningar nú í lok janúar...
Fjarskaland eftir Góa frumsýnt
18.janúar 2017
Á sunnudaginn verður frumsýnt barna- og fjölskylduleikritið Fjarskaland eftir Guðjón Davíð...
Gott fólk frumsýnt 6. janúar
03.janúar 2017
Nýtt og ágengt íslenskt verk, Gott fólk eftir Val Grettisson, verður frumsýnt í Kassanum...