Leikárið 2017-2018

Ég get

Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar

  • Frumsýning 20.1.2018

Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar

Hér kynnumst við tveimur litlum manneskjum sem eru að æfa sig í að vinna saman. Þær leika sér saman, prófa sig áfram og komast að því hvað gerist þegar forsendum í leiknum er breytt.

Skemmtileg leikhúsupplifun fyrir börn sem eru að læra á heiminn.

Aldurshópur: 2ja-5 ára

Frumsýning í Kúlunni 20. janúar

Aðstandendur

  • Leikarar María Thelma Smáradóttir og Stefán Hallur Stefánsson
  • Leikstjórn Björn Ingi Hilmarsson
  • Höfundar Peter Engkvist
  • Búningadeild Berglind Einarsdóttir (deildarstjóri), Ásdís Guðný Guðmundsdóttir, Hjördís Sigurbjörnsdóttir, Leila Arge (yfirumsjón sýningar), Ingveldur E. Breiðfjörð (búningaumsjón)

Næstu sýningar

  • Engin sýning framundan