Leikárið 2019 - 2020


Hversdagsleikhúsið

Hið hversdagslega rými verður leiksvið

Uppsetning Þjóðleikhússins á Shakespeare verður ástfanginn er metnaðarfull, kraftmikil og full af húmor og leikgleði. Hún er þó ekki síst full af eldheitum ástum og óði til listarinnar og leikhússins.

Shakespeare verður ástfanginn

Hrífandi og skemmtileg stórsýning fyrir áhorfendur á öllum aldri

Atómstöðin - endurlit

Nýtt og framsækið leikverk byggt á skáldsögu Nóbelskáldsins Halldórs Laxness

Meistarinn og Margaríta

Hnyttin háðsádeila, gædd myrkum töfrum

Útsending

Magnað verk um átök innan fjölmiðlaheimsins og vald fjölmiðlanna, sem hefur slegið rækilega í gegn í London og New York

Kardemommubærinn

Þjóðleikhúsið fagnar 70 ára afmæli með uppáhaldsleikriti íslenskra barna!

Fágað verk með þunga undiröldu… skemmtileg sýning í sínu lágstemmda látleysi

ÞT, MBL

ÖR (eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur)

Ágengt og tragíkómískt nýtt íslenskt verk sem spyr stórra spurninga

Tina Dickow

Tónkeikar í Stóra sal Þjóðleikhússins

Engillinn

Leiksýning byggð á textum og myndlist eftir Þorvald Þorsteinsson

Kópavogskrónika

Til dóttur minnar með ást og steiktum

Sjitt, ég er sextugur

Örn Árnason sýnir allar sínar skástu hliðar... í smá stund

Leikhópurinn er með því sterkasta sem hefur sést á sviðinu

SJ. Fbl.

Einræðisherrann

Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin!

Salka Sól var dásamleg Ronja ... geysimikið sjónarspil ... Ég þakka innilega fyrir þessa góðu skemmtun

SA, TMM

Síðustu sýningar

Ronja ræningjadóttir

Barnasýning ársins 2019 - sala hafin á sýningar haustsins!

Brúðumeistarinn

Átakamikil og nýstárleg sýning um uppgjör brúðumeistara við fortíðina

Stormfuglar

Hinn rómaði sögumaður Einar Kárason stígur á svið

Sýningum lokið

Reikult er rótlaust þangið

Hátíðakvöld í Þjóðleikhúsinu til heiðurs Jóhanni Sigurjónssyni

Guðmundur Steinsson - Leiklestraveisla

Kynning á skáldinu og leiklestrar

Velkomin heim

Hvað merkir það að eiga heima einhvers staðar?

Brúðkaup Fígarós

Óperuuppfærsla í samstarfi við Íslensku óperuna

Ómar orðabelgur - Sögustund

Barnasýning um uppruna orða – börnum boðið í leikhús

Eyður

Sviðslistahópurinn Marmarabörn

Skarfur

Í heimi þar sem illskan nærist á náttúrunni er ekki pláss fyrir ófleyga fugla.

Leitin að jólunum

Miðasala hefst mánudaginn 14. október!

Gilitrutt

Brúðusýning fyrir alla fjölskylduna byggð á þekktri, íslenskri þjóðsögu

Leikhúslistakonur 50+

Afmælishátíð 2020

Reykjavík Kabarett

Ekki fyrir viðkvæma

Töfrar í kjallaranum

Fjölskyldusýning þar sem áhorfendum er hleypt á bakvið tjöldin í heimi leikhúss, ævintýra og töfra!