Dagbók Þjóðleikhússins

Fyrirsagnalisti

Listafólk Þjóðleikhússins hlýtur fjölda Grímutilnefninga - 06. júní 2019 11:45

Tilnefningar til Grímunnar voru kynntar í gær

Þóra Friðriksdóttir leikkona látin - 22. maí 2019 17:03

Þóra Friðriksdóttir (1933-2019) lék fjölmörg hlutverk við Þjóðleikhúsið á hálfrar aldar ferli

Þjóðleikhúsið

Aðgengi vegna framkvæmda við Hverfisgötu - 22. maí 2019 13:20

Vegna gatnaframkvæmda við Hverfisgötu eru tálmanir við aðalinngang Þjóðleikhússins og aðkoma bíla verður um Lindargötu.

Umræður um Loddarann í kvöld - 17. maí 2019 11:18

Boðið verður upp á umræður eftir 6. sýningu í kvöld með þátttöku listamanna

Mutter Courage í Kassanum - 16. maí 2019 13:33

Útskriftaverk Leikarabrautar sviðslistadeildar Listaháskóla Íslands í samstarfi við Leikfélag Akureyrar og Þjóðleikhúsið

Dansandi ljóð - Leikhúslistakonur 50+ - 10. maí 2019 17:20

Sýning byggð á ljóðum Gerðar Kristnýjar frumsýnd á laugardagskvöld

Síða 1 af 13