Dagbók Þjóðleikhússins

Fyrirsagnalisti

Birgir Sigurðsson leikskáld jarðsunginn - 22. ágúst 2019 9:52

Eitt fremsta leikskáld Íslendinga, höfundur Dags vonar, Dínamíts, Skáld-Rósu og fleiri leikrita

70 ára afmælisleikár er hafið! - 21. ágúst 2019 16:19

Fjölbreytt og spennandi leikár, sem hefst með óperu, nýju íslensku verki, barnaleikriti, unglingaleikriti og stórsýningu fyrir alla fjölskylduna!

Listafólk Þjóðleikhússins hlýtur fjölda Grímutilnefninga - 06. júní 2019 11:45

Tilnefningar til Grímunnar voru kynntar í gær

Þóra Friðriksdóttir leikkona látin - 22. maí 2019 17:03

Þóra Friðriksdóttir (1933-2019) lék fjölmörg hlutverk við Þjóðleikhúsið á hálfrar aldar ferli

Þjóðleikhúsið

Aðgengi vegna framkvæmda við Hverfisgötu - 22. maí 2019 13:20

Vegna gatnaframkvæmda við Hverfisgötu eru tálmanir við aðalinngang Þjóðleikhússins og aðkoma bíla verður um Lindargötu.

Umræður um Loddarann í kvöld - 17. maí 2019 11:18

Boðið verður upp á umræður eftir 6. sýningu í kvöld með þátttöku listamanna

Síða 1 af 14