Menu
logo

Fréttir

Gísli á Uppsölum - gestaleikur í Kúlunni
23.janúar 2017
Sýningar á Gísla á Uppsölum ganga afar vel og boðið verður upp á fleiri sýningar nú í lok janúar og byrjun febrúar.
Fjarskaland eftir Góa frumsýnt
18.janúar 2017
Á sunnudaginn verður frumsýnt barna- og fjölskylduleikritið Fjarskaland eftir Guðjón Davíð Karlsson, sem landsmenn...
Gott fólk frumsýnt 6. janúar
03.janúar 2017
Nýtt og ágengt íslenskt verk, Gott fólk eftir Val Grettisson, verður frumsýnt í Kassanum nk. föstudag. Leikstjóri...
Námskeið um Tímaþjófinn hjá Endurmenntun HÍ
20.desember 2016
Í tengslum við uppsetningu Þjóðleikhússins á Tímaþjófnum eftir Steinunni Sigurðardóttur mun Endurmenntun HÍ standa...
Opnunartími miðasölu yfir hátíðarnar
20.desember 2016
Miðasala Þjóðleikhússins verður opin sem hér segir yfir hátíðarnar:
Frumsýning á Óþelló 22. desember
16.desember 2016
Jólafrumsýning Þjóðleikhússins er Óþelló eftir William Shakespeare. Breytt verður nú út af hefðinni, og í stað þess...

7 - 16 af 292
1 2 3 4 5  >