Menu
logo

Fréttir

Karitas - frumsýning í kvöld
17.október 2014
Í kvöld frumsýnum við á Stóra sviðinu nýtt leikrit eftir Kristínu Marju Baldursdóttur í leikstjórn Hörpu Arnardóttur.
Frumsýning - Konan við 1000°
26.september 2014
Í kvöld frumsýnum við í Kassanum nýtt leikrit eftir Hallgrím Helgason í leikstjórn Unu Þorleifsdóttur.
Hamskiptin aftur á svið - einstakt tækifæri
23.september 2014
Hamskiptin í uppsetningu Vesturports snúa nú aftur á svið í Þjóðleikhúsinu, eftir sigurför á leikferðum víða um heim.
Sögustund með Bernd fyrir leikskólabörn
23.september 2014
Það eru sérlega yndislegir dagar í Þjóðleikhúsinu núna, þegar 5 ára börn af leikskólum á höfuðborgarsvæðinu streyma...
Ævintýri í Latabæ - frábærar viðtökur á frumsýningu
15.september 2014
Stórsöngleiknum Ævintýrum í Latabæ var tekið með kostum og kynjum á frumsýningu nú um helgina.
Leikárið er hafið - íslenskur vetur í Þjóðleikhúsinu!
18.ágúst 2014
Nýtt og spennandi leikár er hafið í Þjóðleikhúsinu.

7 - 16 af 222
1 2 3 4 5  >