Gréta Kristín Ómarsdóttir

Gréta starfar sem dramatúrg í Þjóðleikhúsinu, en hefur unnið við ýmis verkefni sem leikstjóri og dramatúrg eftir útskrift af sviðshöfundabraut LHÍ.