Atli Þór Albertsson

Atli Þór útskrifaðist úr leiklistardeild Listaháskóla Íslands árið 2005. Hann hefur starfað sem leikari hjá Borgarleikhúsinu, Leikfélagi Akureyrar og Þjóðleikhúsinu.

Atli vann einnig hjá RÚV frá 2007-2017 sem dagskrárgerðarmaður, kynningarstjóri og markaðsfulltrúi á söludeild. Atli hóf störf sem markaðstjóri Þjóðleikhússins árið 2016.