Hermann Karl Björnsson

Ljósameistari

Hermann Karl starfar í ljósadeild Þjóðleikhússins. 

Hann hannaði m.a. kosningakerfið og sá um sértækar lausnir fyrir leiksýningarnar Þitt eigið leikrit I - Goðsaga og Þitt eigið leikrit II - Tímaferðalag, og er einn þriggja leikmyndarhöfunda í síðarnefndu sýningunni.