Sigurður Arent

Sigurður Arent útskrifaðist frá samtímasviðlistabraut Konunglegu skosku konservatoríunnar árið 2010. Hann er performer sem vinnur aðallega í samstarfi við aðra, þá helst Marmarabörnum undanfarin ár. Nú er hann einnig að túra leikverkið Girl from the fog machine factory eftir svissneska leikstjórann Thom Luz sem fór meðal annars á Feneyjartvíæringinn og Theatertreffen. Sigurður er meistaranemi í sviðslistum við Listaháskóla Íslands.