Rakel María Gísladóttir
Rakel María leikur í Ronju ræningjadóttur hér í Þjóðleikhúsinu leikárið 2018-2019.
Rakel er í 7. bekk í Valhúsaskóla.
Hér í Þjóðleikhúsinu hefur Rakel María leikið í Fjarskalandi og Í hjarta Hróa hattar.Hún stundar fimleika og handbolta með íþróttafélaginu Gróttu og fer mikið á hestbak, en hún á hest sem heitir Glaður. Hún æfir líka á píanó.