Lee Hall

Lee Hall skrifaði handrit að Shakespeare verður ástfanginn og Útsendingu sem sýnd verða í Þjóðleikhúsinu leikárið 2019-2020.

Lee Hall skrifaði einnig meðal annars leikritin Eldað með Elvis og Ausa Steinberg, og handrit söngleikjarins Billy Elliot, sem leikin hafa verið á Íslandi.