Kamilla Einarsdóttir

  • Kamilla Einarsdóttir

Kamilla Einarsdóttir er höfundur skáldsögunnar Kópavogskróniku, en Þjóðleikhúsið sýnir leikgerð verksins leikárið 2019-2020

Kamilla starfar sem bókavörður og rithöfundur. Hún birti sögu í Ástarsögum íslenskra kvenna árið 2017, "Læsi í Burkina Faso og aðrar aðferðir til að taka einhvern á löpp". Árið 2018 sendi hún frá sér skáldsöguna Kópavogskróniku - Til dóttur minnar með ást og steiktum á vegum bókaforlagsins Bjarts.

Hér má fylgja Kamillu á twitter .

Hér að neðan er ferilskrá Kamillu:

Kamilla-ferilskra