GDRN Guðrún Ýr Eyfjörð

  • GDRN

GDRN syngur og leikur á fiðlu í Shakespeare verður ástfanginn í Þjóðleikhúsinu leikárið 2019-2020.

Guðrún Ýr Eyfjörð, þekkt sem tónlistarkonan GDRN, hefur vakið mikla athygli að undanförnu og hlaut meðal annars fern verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum 2019, fyrir poppplötu, popplag og myndband ársins, auk þess sem hún var valin besta söngkonan.