Annina Enckell

Annina Enckell (f. 1957) er finnskt leikskáld og handritshöfundur og lærði við leiklistarakademíuna í Helsinki. Hún er höfundur leikgerðarinnar af Ronju ræningjadóttur sem Þjóðleikhúsið sýnir leikárið 2018-2019.