Anna Halldórsdóttir

Tónskáld

Anna Halldórsdóttir semur tónlist fyrir Þitt eigið leikrit II - Tímaferðalag í Þjóðleikhúsinu leikárið 2019-2020

Anna hefur sinnt ýmsum verkefnum á sviði tónlistar í gegnum tíðina, og hefur sent frá sér þrjár hljómplötur, Villtir morgnar, Here og Undravefurinn.

Hún samdi meðal annars tónlist fyrir leiksýninguna Ég heiti Guðrún sem leikhópurinn Leiktónar sýndi í Þjóðleikhúsinu.

Vefsíða Önnu