Gunnar Smári Jóhannesson

  • Gunnar-Smari

Gunnar Smári Jóhannesson semur og leikur einleikinn Ómar Orðabelgur og leikur í Meistaranum og Margarítu og Útsendingu í Þjóðleikhúsinu leikárið 2019-2020.

Gunnar Smári hlaut BA gráðu í leiklist frá Listaháskóla Íslands vorið 2019. 

Hann leikstýrði eigin stuttmynd Babelsturninum. 

Áður en hann hóf nám í leiklist lék hann í leikritinu Heili Hjarta Typpi í Gaflaraleikhúsinu og fór með aðalhlutverk í sjónvarpsþættinum Sönn íslensk sakamál.