/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Ingibjörg G. Huldarsdóttir

Deildarstjóri leikgervadeildar, Hárkollu- og förðunarmeistari, Leikgervi
/

Ingibjörg er deildarstjóri leikgervadeildar Þjóðleikhússins, og er hárkollu- og förðunarmeistari.
Hún lauk námi í hárkollugerð og leikhúsförðun frá Mephisto Maskenbildnerschule Hasso von Hugo í Berlín árið 1994.
Ingibjörg hefur starfað við innlendar og erlendar kvikmyndir, sjónvarpsþætti og auglýsingar, meðal annars Bíódaga, Fóstbræður og Noah í leikstjórn Darren Aronofsky.
Ingibjörg hóf störf við Þjóðleikhúsið árið 1994 og hefur verið fastráðin við leikhúsið frá árinu 2000.

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 11 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími