Leikárið 2019- 2020


Þitt eigið leikrit II - Tímaferðalag

Hvert myndir þú fara? Þú mátt velja núna!

Leikhópurinn er með því sterkasta sem hefur sést á sviðinu

SJ. Fbl.

Einræðisherrann

Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin!

Útsending

Magnað verk um átök innan fjölmiðlaheimsins og vald fjölmiðlanna, sem hefur slegið rækilega í gegn í London og New York

Kópavogskrónika

Til dóttur minnar með ást og steiktum

Kardemommu­bærinn

Sala hafin á aukasýningar!

Dansandi ljóð

Kynngikraftur kvenna birtist í leiklist, ljóðum og tónlist

Konur og Krínólín

Tískugjörningur sem allir hafa beðið eftir! Fegurð, fræðsla og fjör

Brúðumeistarinn

Átakamikil og nýstárleg sýning um uppgjör brúðumeistara við fortíðina

Sjitt, ég er sextugur

Örn Árnason sýnir allar sínar skástu hliðar... í smá stund

Stormfuglar

Hinn rómaði sögumaður Einar Kárason stígur á svið

Hversdagsleikhúsið

Hið hversdagslega rými verður leiksvið

Reykjavík Kabarett

Ekki fyrir viðkvæma

Skarfur

Í heimi þar sem illskan nærist á náttúrunni er ekki pláss fyrir ófleyga fugla.

Töfrar í kjallaranum

Fjölskyldusýning þar sem áhorfendum er hleypt á bakvið tjöldin í heimi leikhúss, ævintýra og töfra!