Allt leikárið

Stúdíó Kristall

Fróðleikur, viðtöl og skemmtun í streymi frá Kristalssalnum

  • Frumsýning 26.3.2020

Leikarar Þjóðleikhússins verða með þátt í beinu streymi tvisvar sinnum í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 13:00. Ólíkir þáttastjórnendur munu bjóða upp á viðtöl, fróðleik og ýmsa skemmtan fyrir landsmenn. Starfsfólk Þjóðleikhússins lætur samkomubann ekki stoppa sig og leita nú enn nýrra leiða til að nálgast áhorfendur sína. Þjóðleikhúsið beint til þín úr Stúdíó Kristal á Kristalssal Þjóðleikhússins. Fylgist með frá byrjun!


Stúdíó Kristall


Matthías Tryggvi Haraldsson og Hákon Jóhannesson ræða saman um nýtt verk Matthíasar sem hann er að skrifa fyrir Þjóðleikhúsið.

Matthías og Hákon

lmur Kristjánsdóttir og Sverrir Þór Sverrisson ræða saman um Kópavogskróníkuna.

Ilmur og Sverrir

Ebba Katrín Finnsdóttir og Una Thorleifsdóttir ræða saman um Uglu og Atómstöðina.

Ebba og Una


Næstu sýningar

  • Engin sýning framundan