Leikskrár

Leikskrá - Jónsmessunæturdraumur


Jónsmessunæturdraumur

Leikskrá

Persónur og leikendur

Listrænir aðstandendur

 • Höfundur

  William Shakespeare

 • Þýðing
  Þórarinn Eldjárn
 • Leikstjórn

  Hilmar Jónsson

 • Leikmynd

  Eva Signý Berger

 • Búningar
  Karen Sonja Briem
 • Danshöfundur
  Katrín Gunnarsdóttir
 • Lýsing
  Halldór Örn Óskarsson
 • Tónlist, tónlistarstjórn og útsetningar
  Gísli Galdur Þorgeirsson
 • Hljóðmynd
  Gísli Galdur Þorgeirsson og Kristján Sigmundur Einarsson
 • Þýðing söngtexta
  Magnea J. Matthíasdóttir
 • Sýningastjórn
  Elín Smáradóttir
 • Aðstoðarleikstjóri
  Hildur Jakobína Tryggvadóttir
 • Aðstoð við listræna stjórnendur og textaaðstoð
  Tryggvi Freyr Torfason
 • Textaaðstoð
  Ragnheiður Steindórsdóttir
 • Aðstoðarmaður danshöfundar
  Heba Eir Kjeld
 • Leikgervadeild

  Förðun og hárkollugerð: Silfá Auðunsdóttir (yfirumsjón sýningar), Ingibjörg G. Huldarsdóttir (deildarstjóri), Valdís Karen Smáradóttir. Hárgreiðsla: Þóra Guðbjörg Benediktsdóttir (yfirumsjón sýningar) 

 • Tannsmiður
  Finnbogi Helgason
 • Búningadeild
  Berglind Einarsdóttir (deildarstjóri og yfirumsjón sýningar) , Ásdís Guðný Guðmundsdóttir, Hjördís Sigurbjörnsdóttir, Leila Arge, Sigurbjörg Stefánsdóttir, Ingveldur E. Breiðfjörð (búningaumsjón)
 • Leikmunadeild
  Yfirumsjón sýningar: Ásta Sigríður Jónsdóttir
 • Hljóðmaður á gólfi
  Eysteinn Aron Halldórsson
 • Stóra sviðið, yfirumsjón
  Gísli Bjarki Guðmundsson
 • Sviðsmenn á sýningum

  Gísli Bjarki Guðmundsson, Hera Katrín Aradóttir, Arnar Geir Gústafsson, Anna Margrét Ólafsdóttir, Siobhán Antoinette Henry og Egill Snær Birgisson

 • Leikmyndargerð
  Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins og sviðsmenn
 • Yfirsmiður
  Michael John Bown
 • Álsmiðir
  Haraldur Levi Jónsson og Sophie May Nicholls
 • Leikmyndarmálun
  Sviðsmenn
 • Framleiðslustjóri
  Viðar Jónsson
 • Um tónlistina

  Í sýningunni er flutt tónlist eftir Gísla Galdur Þorgeirsson, auk ýmissa þekktra laga eftir aðra höfunda. Sungin eru lögin Mannish Boy (Muddy Waters, Mel London, Ellas McDaniel a.k.a. Bo Diddley), Fever (Peggy Lee, Eddie Cooley, John Davenport), I Put a Spell on You (Jay Hawkins, Herb Slotkin), Unchained Melody (Alex North, Hy Zaret) og Wicked Games (Chris Isaak).

Myndir úr sýningunni

William Shakespeare

William Shakespeare fæddist árið 1564 í Stratford-upon-Avon í Englandi. Eftir hann liggja fjórir tugir leikverka, sem talið er að hann hafi skrifað á árunum 1590-1613, auk ljóðmæla. Hans er getið sem leikara og leikritahöfundar í skrám leikflokksins Lord Chamberlain's Men árið 1594, en flokkurinn var einn fremsti leikflokkur Lundúna á sínum tíma. Vitað er að Shakespeare starfaði með leikflokknum allt þar til hann dró sig í hlé árið 1612 og flutti heim til Stratford-upon-Avon. Þar dó hann árið 1616, 52ja ára að aldri.

William-Shakespeare

Meðal leikrita Shakespeares sem sýnd hafa verið á sviði íslenskra atvinnuleikhúsa eru Þrettándakvöld, Vetrarævintýri, Kaupmaður í Feneyjum, Hamlet, Sem yður þóknast, Draumur á Jónsmessunótt, Júlíus Sesar, Rómeó og Júlía, Óþelló, Makbeð, Lér konungur, Snegla tamin, Ríkarður þriðji og Ofviðrið. Einnig hafa áhugaleikfélög og Ríkisútvarpið flutt mörg leikrit Shakespeares.

Komið hefur út safn þýðinga Helga Hálfdanarsonar á leikritum Shakespeares, en meðal þeirra sem hafa þýtt leikrit skáldsins auk hans eru Þórarinn Eldjárn, Hallgrímur Helgason, Kristján Þórður Hrafnsson, Matthías Jochumson, Steingrímur Thorsteinsson, Indriði Einarsson, Sverrir Hólmarsson og Sölvi Björn Sigurðsson.

Royal Shakespeare Company í Bretlandi er leikhús sem er staðsett í fæðingarbæ Shakespeares, Stratford-upon-Avon, og leggur megináherslu á uppsetningar á verkum Shakespeares. Á heimasíðu leikhússins er margt forvitnilegt að finna um skáldið. Einnig er gaman að heimsækja heimasíðu Globe-leikhússins í London sem byggt var árið 1997, en fyrirmynd þess er leikhús sem Shakespeare starfaði í.

Myndbönd

Ólafía Hrönn og Eygló Hilmarsdóttir

Karen Briem  og Eva Berger

Hilmar Jónsson

Atli Rafn og Birgitta

Leikrit Shakespeares og sýningar á Íslandi

Hér að neðan er listi yfir leikrit Shakespeares. Ekki liggur fyrir óyggjandi vitneskja um nákvæman ritunartíma allra verkanna.

Getið er um sýningar á verkunum á fjölum íslenskra atvinnuleikhúsa og í Nemendaleikhúsi LÍ og LHÍ. Leikrit Shakespeares hafa einnig verið flutt af áhugaleikfélögum og í Ríkisútvarpinu.

Helgi Hálfdanarson þýddi öll leikrit Shakespeares, og eru titlar úr þýðingasafni hans tilfærðir í listanum, en þess getið sérstaklega þegar aðrir titlar voru notaðir.

1588–97 Love's Labour's Lost (Ástarglettur)

1589–92 Henry VI, Part 1 (Hinrik sjötti, fyrsta leikrit)

1589–92 Titus Andronicus (Títus Andróníkus)

TÍTUS, Vesturport 2002, þýð. Helgi Hálfdanarson, leikstjórn og leikgerð: Björn Hlynur Haraldsson

Image result for tÃ<span class=

1589–94 The Comedy of Errors (Allt í misgripum)

1590–92 Henry VI, Part 2 (Hinrik sjötti, annað leikrit)

1590–93 Henry VI, Part 3 (Hinrik sjötti, þriðja leikrit)

1590–94 The Taming of the Shrew (Snegla tamin)

ÓTEMJAN, LR 1981, þýð. Helgi Hálfdanarson, lstj. Þórhildur Þorleifsdóttir

1590–94 The Two Gentlemen of Verona (Herramenn tveir úr Verónsborg)

1592–94 Richard III (Ríkarður þriðji)

RÍKHARÐUR III, Borgarleikhúsið 2018, þýð. Kristján Þórður Hrafnsson, lstj. Brynhildur Guðjónsdóttir

Image result for rÃ<span class=

RÍKARÐUR ÞRIÐJI, Þjóðleikhúsið 2003, þýð. Helgi Hálfdanarson, lstj. Rimas Tuminas

Rikardur-thridji-143

RÍKARÐUR ÞRIÐJI, Þjóðleikhúsið 1986, þýð. Helgi Hálfdanarson, lstj. John Burgess

1594–96 King John (Jóhann landlausi)

1594–96 Romeo and Juliet (Rómeó og Júlía)

RÓMEÓ OG JÚLÍA, Vesturport 2002, þýð. Hallgrímur Helgason, lstj. og leikgerð Gísli Örn Garðarsson, meðlstj. Agnar Jón Egilsson. Enduruppsett í Borgarleikhúsinu 2010 og 2012.

Image result for rómeó og júlÃ<span class=

RÓMEÓ OG JÚLÍA, Þjóðleikhúsið 1991, þýð. Helgi Hálfdanarson, lstj. Guðjón Pedersen

RÓMEÓ OG JÚLÍA, LR 1964, þýð. Helgi Hálfdanarson, lstj. Tomás Mac Anna

1595–96 A Midsummer Night's Dream (Draumur á Jónsmessunótt)

JÓNSMESSUNÆTURDRAUMUR, Þjóðleikhúsið 2019, þýð. Þórarinn Eldjárn, lstj. Hilmar Jónsson

DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT, Nemendaleikhús LHÍ 2013, þýð. Helgi Hálfdanarson, lstj. Stefán Jónsson

Image result for draumur á jónsmessunótt

DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT, Þjóðleikhúsið 2000, þýð. Helgi Hálfdanarson, lstj. Baltasar Kormákur

Draumur-a-Jonsmessunott

DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT, Nemendaleikhús LÍ 1993, þýð. Helgi Hálfdanarson, lstj. Guðjón Pedersen

DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT, ballett í Borgarleikhúsinu 1991. Íslenski dansflokkurinn í samvinnu við Þjóðleikhúsið. Danshöfundur: Gray Veredon. Tónlist: Felix Mendelsohn.

Draumur-a-Jonsmessunott-Borgarleikhusid-1991-med-leikurum-ur-Thjodleikhusinu

DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT, LR í samvinnu við Nemendaleikhús LÍ 1985, þýð. Helgi Hálfdanarson, lstj. Stefán Baldursson

DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT, LA 1967, þýð. Helgi Hálfdanarson, lstj. Ragnhildur Steingrímsdóttir

JÓNSMESSUDRAUMUR, Þjóðleikhúsið 1955, þýð. Helgi Hálfdanarson, lstj. Walter Hudd

1595–96 Richard II (Ríkarður annar)

1596–97 The Merchant of Venice (Kaupmaður í Feneyjum)

KAUPMAÐUR Í FENEYJUM, Þjóðleikhúsið 1974, þýð. Helgi Hálfdanarson, lstj. Stefán Baldursson og Þórhallur Sigurðsson

Kaupmadurinn-i-Feneyjum_Anna-Kristin-Arngrims_Randver-Thorlaks_Gudmundur-Magnusson_Helga-Jons

KAUPMAÐURINN Í FENEYJUM, LR 1945, þýð. Sigurður Grímsson, lstj. Lárus Pálsson

1596–97 Henry IV, Part 1 (Hinrik fjórði, fyrra leikrit)

1597–98 Henry IV, Part 2 (Hinrik fjórði, síðara leikrit)

1597–1601 The Merry Wives of Windsor (Vindsór-konurnar kátu)

1598–99 Much Ado About Nothing (Ys og þys útaf engu)

1598–1600 As You Like It (Sem yður þóknast)

SEM YÐUR ÞÓKNAST, Þjóðleikhúsið 1996, þýð. Helgi Hálfdanarson, lstj. Guðjón Pedersen

Sem-ydur-thoknast

SEM YÐUR ÞÓKNAST, Þjóðleikhúsið 1952, þýð. Helgi Hálfdanarson, lstj. Lárus Pálsson

1599 Henry V (Hinrik fimmti)

1599–1600 Julius Caesar (Júlíus Sesar)

JÚLÍUS SESAR, Þjóðleikhúsið 1959, þýð. Helgi Hálfdanarson, lstj. Lárus Pálsson

1599–1601 Hamlet

HAMLET, LR 2014, þýð. Helgi Hálfdanarson og Jón Atli Jónasson, lstj. Jón Páll Eyjólfsson

Image result for hamlet leikfélag reykjavÃ<span class=

HAMLET, LA 2002, þýð. Helgi Hálfdanarson, lstj. Sveinn Einarsson

Image result for hamlet leikfélag akureyrar

HAMLET, Þjóðleikhúsið 1997, þýð. Helgi Hálfdanarson, lstj. Baltasar Kormákur

Hamlet

HAMLET, LR 1988, þýð. Helgi Hálfdanarson, lstj. Kjartan Ragnarsson

HAMLET, Þjóðleikhúsið 1963, þýð. Matthías Jochumsson, lstj. Benedikt Árnason

Hamlet-1963.-Gunnar-Eyjolfsson-Hamlet-Herdis-Thorvaldsdottir-Geirthrudur-.-II-

HAMLET, LR 1949, þýð. Matthías Jochumsson, lstj. Edvin Tiemroth

1600–02 Twelfth Night (Þrettándakvöld)

ÞRETTÁNDAKVÖLD EÐA... HVAÐ SEM ÞÉR VILJIÐ, Þjóðleikhúsið í samstarfi við Nemendaleikhús LHÍ 2009, þýð. Helgi Hálfdanarson, lstj. Rafael Bianciotto

Image result for þrettándakvöld þjóðleikhúsið

ÞRETTÁNDAKVÖLD, Nemendaleikhús LÍ 1987, þýð. Helgi Hálfdanarson, lstj. Þórhallur Sigurðsson

ÞRETTÁNDAKVÖLD, Þjóðleikhúsið 1967, þýð. Helgi Hálfdanarson, lstj. Benedikt Árnason

ÞRETTÁNDAKVÖLD, LA 1963, þýð. Helgi Hálfdanarson, lstj. Ágúst Kvaran

ÞRETTÁNDAKVÖLD, LR 1933, þýð. Indriði Einarsson, lstj. Brynjólfur Jóhannesson

ÞRETTÁNDAKVÖLD, LR 1926, þýð. Indriði Einarsson, lstj. Indriði Waage

Threttandakvold-LR

1601–02 Troilus and Cressida (Tróílus og Kressíta)

1601–05 All's Well That Ends Well (Allt er gott sem endar vel)

1603–04 Measure for Measure (Líku líkt)

1603–04 Othello (Óþelló)

ÓÞELLÓ, Þjóðleikhúsið 2016, þýð. Hallgrímur Helgason, lstj. og leikgerð Gísli Örn Garðarsson

Othello-National-Theatre-of-Iceland_C9Q9260

ÓÞELLÓ, Nemendaleikhús LÍ 1990, þýð. Helgi Hálfdanarson, lstj. Guðjón Pedersen, leikgerð: Guðjón Pedersen, Hafliði Arngrímsson og Gretar Reynisson

Othello

ÓÞELLÓ, Þjóðleikhúsið 1972, þýð. Helgi Hálfdanarson, lstj. John Fernald

Othello_Jon-Laxdal_Kristin-Magnus

1605–06 King Lear (Lér konungur)

LÉR KONUNGUR, Þjóðleikhúsið 2010, þýð. Þórarinn Eldjárn, lstj. Benedict Andrews

_B7D7310_press_1550595839510


LÉR KONUNGUR, LR 2000, þýð. Steingrímur Thorsteinsson, endurskoðun þýðingar: Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir, lstj. Guðjón Pedersen

Image result for lér konungur lr

LÉR KONUNGUR, Þjóðleikhúsið 1977, þýð. Helgi Hálfdanarson, lstj. Hovhanness I. Pilikian

Ler-konungur

1605–08 Timon of Athens (Tímon Aþeningur)

1606–07 Macbeth (Makbeð)

MACBETH, Þjóðleikhúsið 2012, þýð. Þórarinn Eldjárn, lstj. Benedict Andrews

Macbeth-Thjodleikhusid_B7D7488-copy_1550596013837

MACBETH, vinnusmiðja leikara í Þjóðleikhúsinu 2008, texti byggður á þýðingu Matthíasar Jochumssonar, lstj. Vignir Rafn Valþórsson og Stefán Hallur Stefánsson

Macbeth vinnusmiðja Vigdís Hrefna Stefán Hallur

MACBETH, Frú Emilía 1994, þýð. Matthías Jochumsson, lstj. Guðjón Pedersen, leikgerð: Hafliði Arngrímsson, Gretar Reynisson og Guðjón Pedersen

MACBETH, Alþýðuleikhúsið 1989, þýð. Sverrir Hólmarsson, lstj. Inga Bjarnason

MAKBEÐ, LR 1977, þýð. Helgi Hálfdanarson, lstj. Þorsteinn Gunnarsson

1606–07 Antony and Cleopatra (Anton og Kleópatra)

1606–08 Pericles (Períkles)

1608 Coriolanus (Kóríólanus)

1608–10 Cymbeline (Simlir konungur)

1609–11 The Winter's Tale (Vetrarævintýri)

SUMARÆVINTÝRI, LR 2003, þýð. Indriði Einarsson, lstj. Benedikt Erlingsson, leikgerð: Leikhópurinn

Image result for sumarævintýri shakespeare

VETRARÆVINTÝRI, LR 1926, þýð. Indriði Einarsson, lstj. Indriði Waage

1611 The Tempest (Ofviðrið)

OFVIÐRIÐ, LR í samstarfi við Íslenska dansflokkinn 2010, þýð. Sölvi Björn Sigurðsson, lstj. Oskaras Koršunovas

Image result for ofviðrið borgarleikhúsið

OFVIÐRIÐ, Nemendaleikhús LHÍ 2000, þýð. Helgi Hálfdanarson, lstj. Rúnar Guðbrandsson

OFVIÐRIÐ, Þjóðleikhúsið 1989, þýð. Helgi Hálfdanarson, lstj. Þórhallur Sigurðsson

Ofvidrid

1613 Henry VIII (Hinrik áttundi)


Nokkrar sýningar byggðar á verkum Shakespeares:


Hamlet litli, LR 2014, leikgerð og lstj. Bergur Þór IngólfssonImage result for hamlet litliHvílíkt snilldarverk er maðurinn! Þjóðleikhúsið 2011, þýð. Helgi Hálfdanarson, lstj. Benedikt Árnason, handrit: Sigurður Skúlason og Benedikt ÁrnasonImage result for HvÃ<span class=

Macbeth, Íslenska óperan 2003, ópera eftir Giuseppe Verdi, lstj. Jamie Hayes.

Sjeikspír eins og hann leggur sig, Sjeikspírvinafélag Reykjavíkur (SVR) og Leikfélag Íslands 2000, höfundar: Borgeson, Long og Singer, þýð. Gísli Rúnar Jónsson, lstj. Benedikt Erlingsson.

Sjeikspír eins og hann leggur sig, Leikfélag Akureyrar, 2018, þýð. Vilhjálmur B. Bragason, lstj. Ólafur Egill Egillson.Image result for SjeikspÃ<span class=

Ys og þys út af engu, Íslenski dansflokkurinn 1977, lstj. og danshöfundur: Natalie Konjus.

Öll veröldin er leiksvið, LR 1972, þýð. Helgi Hálfdanarson, leikstjórn og leikgerð: Guðrún Ásmundsdóttir.

Listinn er meðal annars byggður á skrá Einars Þorbergssonar, "Vér erum þelið sem draumar spinnast úr" (2001) og skrá Leikminjasafns Íslands á heimasíðunni leikminjasafn.is. MTÓ tók listann saman og uppfærði í janúar 2019.