Leikskrár

Leikskrá - Faðirinn

Leikendur


Aðstandendur

 • Höfundur
  Florian Zeller
 • Leikstjórn
  Kristín Jóhannesdóttir
 • Leikmynd
  Stígur Steinþórsson
 • Búningar
  Þórunn María Jónsdóttir
 • Tónlist
  Borgar Magnason
 • Hljóðmynd
  Elvar Geir Sævarsson og Borgar Magnason
 • Lýsing
  Halldór Örn Óskarsson
 • Þýðing
  Kristján Þ órður Hrafnsson
 • Sýningaumsjón
  Guðmundur Erlingsson
 • Starfsnemi
  Gígja Sara H. Björnsson
 • Förðun og hárkollugerð
  Valdís Karen Smáradóttir (yfirumsjón)
 • Hárgreiðsla
  Guðrún Erla Sigurbjarnadóttir (yfirumsjón)
 • Búningadeild

  Leila Arge (yfirumsjón sýningar), Berglind Einarsdóttir (deildarstjóri), Ásdís Guðný Guðmundsdóttir, Hjördís Sigurbjörnsdóttir,  Ingveldur E. Breiðfjörð (búningaumsjón)

 • Leikmunadeild
  Halldór Sturluson (yfirumsjón)
 • Ljósastjórn
  Áslákur Ingvarsson
 • Ljósmyndir
  Hörður Sveinsson
 • Viðtöl
  Melkorka Tekla Ólafsdóttir, Atli Þór Albertsson, Gunnar Örn (Falcor)
 • Sýningarréttur
  Nordiska ApS - Copenhagen og l'Agence Drama, Paris, www.dramaparis.com
 • Önnur tónlist
  William Basinski

Um höfundinn

Höfundur leikritsins, Florian Zeller (f. 1979), er ein skærasta stjarnan í frönsku leikhúslífi um þessar mundir, en frá árinu 2004 hefur hann sent frá sér fjölda verka sem hafa verið sett upp víða um heim. Faðirinn er frægasta leikrit Zellers en það hlaut Molière-verðlaunin og var tilnefnt til Olivier-verðlaunanna og Tony-verðlaunanna.  

Florian-Zeller-2016-OFFICIAL-couleur-Laurent-Hini-libre-de-droits-Drama---HD---signature

Florian Zeller hefur sent frá sér ellefu leikrit. Fyrsta leikrit hans var L'Autre (2004) en í kjölfarið fylgdu Le Manège (2005), Si tu mourais (2006) sem var verðlaunað af Académie française í flokknum Jeune Théâtre og tilnefnt til Molière-verðlaunanna, Elle t'attend (2008) sem var tilnefnt til Molière-verðlaunanna, La Mère (2010) sem var tilnefnt til Molière-verðlaunanna, La Vérité (2011) sem var tilnefnt til Olivier-verðlaunanna, Une Heure de tranquillité (2013), Le Mensonge (2015), L'Envers du décor (2016) og Avant de s'envoler (2016). Gerð var samnefnd kvikmynd byggð á leikritinu Une Heure de tranquillité. 

Le Père eða Faðirinn (2012) hlaut hin virtu Molière- og Brigadier-leiklistarverðlaun þegar það var frumflutt í Frakklandi. Verkið naut einnig mikilla vinsælda á West End í London og Brodway í New York og var tilnefnt til Laurence Olivier-, Evening Standard-, Outer Critics Cirle-, Drama League- og Tony-verðlaunanna. 
Verkið hefur einnig verið tilnefnt til verðlauna í Ísrael, Þýskalandi og á Írlandi. Franska kvikmyndin Floride (2015) er byggð á leikritinu. Florian Zeller hefur jafnframt sent frá sér fimm skáldsögur. Fyrir skáldsögu sína La Fascination du Pire hlaut hann Interallié-verðlaunin árið 2004, en skáldsagan var einnig tilnefnd til Goncourt-verðlaunanna.

Tóndæmi
Lag

Myndbönd

Umfjöllun


Fátt er eins æsandi í leikhúsi og stjörnuleikur í þessum gæðaflokki

Mbl. Þ.T

Frábær er eina orðið yfir Eggert Þorleifsson í þessari sýningu. Ég hef aldrei séð hann svona góðan

Sjónvarpið, Menningin, M.K.

undursamleg sýning sem fær mann til þess að hlæja og gráta ...

Víðsjá, RÚV, G.B.

Allur leikhópurinn var frábær.

Hugrás, D.K.