Allt leikárið

Leikhúslistakonur 50+

Afmælishátíð 2020 - tvær sýningar á betra verði!

  • Frumsýning 18.1.2020
  • Svið Þjóðleikhúskjallarinn
Leikhúslistakonur 50+ fagna 5 ára afmæli! Af því tilefni blása þær til afmælishátíðar sem stendur yfir í janúar og febrúar 2020. Þá verða leiksýningarnar Dansandi ljóð Gerðar Kristnýjar í leikstjórn Eddu Þórarinsdóttur og Konur og krínólín – lauflétt innlit í tískuheim liðinnar aldar í leikstjórn Maríu Sigurðardóttur sýndar í Þjóðleikhúskjallaranum. Dansandi ljóð verður sýnd í janúar og Konur og krínólín í febrúar. 

Hægt er er að kaupa Afmæliskort sem veitir 20% afmælisafslátt og gildir sem aðgöngumiði á báðar sýningarnar.

Næstu sýningar

  • Engin sýning framundan