Allt leikárið

Guðmundur Steinsson - Leiklestraveisla

Kynning á skáldinu og leiklestrar

  • Frumsýning 26.10.2019
  • Svið Þjóðleikhúskjallarinn
  • Gudmundur-Steinsson

Leiklestraveisla til heiðurs leikskáldinu Guðmundi Steinssyni í Þjóðleikhúskjallaranum

Leiklestrafélagið í samstarfi við Þjóðleikhúsið, stendur fyrir leiklestrum á verkum eftir Guðmund Steinsson (f. 19. apríl 1925, d. 15. júlí 1996) og kynningu á skáldinu í Leikhúskjallaranum.

Umsjón: Þórunn Magnea Magnúsdóttir. 

Ráðgjöf og aðstoð: Kristbjörg Kjeld, María Kristjánsdóttir og Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir. 

Leikstjórar: Sveinn Einarsson, Benedikt Erlingsson og Stefán Baldursson.

Leiklestrafélagið, í samstarfi við Þjóðleikhúsið.

Næstu sýningar

  • Engin sýning framundan

Dagskrá

Leiklestraveisla til heiðurs leikskáldinu Guðmundi Steinssyni í Þjóðleikhúskjallaranum. 

Undir borðum verður:

1. Mælt fyrir minni skáldsins.

Lau. 26. okt. kl. 16:00

Viðfangsefni og þemu skáldsins kynnt með lestri víða úr lífsverkinu, m.a. úr Forsetaefninu sem var frumflutt í Þjóðleikhúsinu fyrir 55 árum, þann 21. október 1964.

Umsjón: María Kristjánsdóttir og Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir

2. Þjóðhátíð

Sun. 27. okt kl. 19.30 og þri. 29. okt kl. 19.30

Leikstjóri: Sveinn Einarsson

3. Stundarfriður

Stundarfriður – fim 31. okt kl. 19.30 og sun 3. nóv kl. 16

Leikstjóri: Benedikt Erlingsson

4. Katthóll

Fim 7. nóv. kl. 19.30 og sun. 10. nóv. kl.16.00

Leikstjóri: Stefán Baldursson

Leikrit Guðmundar Steinssonar

6. áratugurinn

· Fjölnir

· Tvíleikur

7. áratugurinn

· Fósturmold, Gríma 1965, leikstj. Kristbjörg Kjeld og Guðmundur Steinsson

· Sæluríkið, Gríma 1969, leikstj. Kristbjörg Kjeld

· Forsetaefnið, Þjóðleikhúsið 1964, leikstj. Benedikt Árnason

· Þjóðlíf

8. áratugurinn

· Húsið, Þjóðleikhúsið 2017, leikstj. Benedikt Erlingsson

· Skírn, Leikfélag Þorlákshafnar 1975, leikstj. Sigurður Karlsson

· Lúkas, Þjóðleikhúsið 1975, leikstj. Stefán Baldursson - Óskabörn ógæfunnar 2013, leikstj. Vignir Rafn Valþórsson - Aldrei óstelandi í Þjóðleikhúsinu 2013, leikstj. Marta Nordal

· Þjóðhátíð, Alþýðuleikhúsið, 1981, leikstj. Kristbjörg Kjeld

· Sólarferð, Þjóðleikhúsið 1976, leikstj. Brynja Benediktsdóttir - Leikfélag Akureyrar 1989, leikstj. Hlín Agnarsdóttir - Þjóðleikhúsið 2008, leikstj. Benedikt Erlingsson

· Sólarpakki

· Stundarfriður, Þjóðleikhúsið 1979, leikstj. Stefán Baldursson

9. og 10. áratugurinn

· Garðveisla, Þjóðleikhúsið 1982, leikstj. María Kristjánsdóttir

· Brúðarmyndin, Þjóðleikhúsið 1987, leikstj. Stefán Baldursson

· Katthóll

· Spegilmyndin

· Hjartsláttur

· Stakkaskipti, Þjóðleikhúsið 1995, leikstj. Stefán Baldursson

Einþáttungar

· Líftryggingin eða örlög innheimtumannsins

· Þrætueplið

· Rómeó, Endla-leikhúsið í Pärnu í Eistlandi 1992, leikstj. Talvo Pabut