Allt leikárið

Pétur og úlfurinn

Undurfögur brúðusýning byggð á þekktri sögu

  • Frumsýning 14.10.2017

Þessi undurfallega sýning hefur notið mikilla vinsælda allt frá frumsýningu. Hún hefur verið sýnd í Þjóðleikhúsinu, sett upp með Sinfóníuhljómsveit Íslands og ferðast um Ísland og víða um heim. 

 

Rússneska tónskáldið Sergei Prokofiev samdi verkið í þeim tilgangi að kynna ungum áhorfendum klassíska tónlist og hin ýmsu hljóðfæri. Með handunnum trébrúðum sínum og töfrabrögðum brúðuleikhússins sýnir Bernd Ogrodnik okkur þetta skemmtilega verk á hrífandi hátt.

Aldurshópur: 2ja - 10 ára
Sýningin er samstarfsverkefni Brúðuheima og Þjóðleikhússins.

Aðstandendur

  • Leikgerð, brúðugerð, brúðustjórnun og leikmynd: Bernd Ogrodnik
  • Hljóðvinnsla Ari Baldursson
  • Búningar Helga Björt Möller

Næstu sýningar

  • Engin sýning framundan