Allt leikárið

Pardon My Icelandic

Ari Eldjárn á Stóra sviðinu

  • Verð 4900
  • Frumsýning 30.4.2019
  • Svið Stóra sviðið
Ari Eldjárn flytur ensku sýninguna sína “Pardon My Icelandic” í Þjóðleikhúsinu þann 25. maí. Sýningin, sem samanstendur af besta efni Ara í gegnum tíðina, hefur sjaldan verið flutt á ensku á Íslandi og af því tilefni verður hún kvikmynduð og er því um einstakan viðburð að ræða.
 Á árunum 2017-2018 var “Pardon My Icelandic” sýnd 50 sinnum fyrir fullu húsi á Fringe Festival í Edinborg, Soho Theatre í London og á Melbourne International Comedy Festival í Ástralíu.  Sýningin hlaut frábærar viðtökur hjá gagnrýnendum þegar hún var frumsýnd og fékk meðal annars fjórar störnur í The Scotsman, stærsta dagblaði Skotlands.

Úr dómum um “Pardon my Icelandic”“Ari Eldjárn is a comedian from far-flung Iceland. You know, Iceland: Bjork, volcanoes, Vikings, snow. And apparently, excellent stand-up comedy.”****½  Herald Sun, Michel Ward“You don't see too many jokes about the Faroese language being cracked on Live At The Apollo… but Eldjarn is good enough to make you think that one day, you will.”**** Chortle, Steve Bennet

“After watching Ari Eldjarn you might find yourself saying things like: “Oh my goodness I'm being so Icelandic,” or “I wish I was more like a Danish person.”**** The Scotsman, Claire Smith“This is comedy gold that's definitely not lost in translation.” **** Arts Hub, Patricia Maunder

Næstu sýningar

  • Engin sýning framundan