Allt leikárið

Klókur ertu, Einar Áskell

Nokkrar gamlar spýtur og góð verkfæri geta leitt mann inn í nýjan heim

 • Verð 2900
 • Lengd 45 mínútur
 • Frumsýning 6.10.2018
 • Svið Brúðuloftið

Við fylgjumst með degi í lífi feðganna Einars Áskels og pabba hans, þar sem daglegt líf fær á sig ljóma ævintýrs, eins og tilvera okkar allra getur gert í einu vetfangi, ef við opnum fyrir leikinn, sköpunina og ímyndunaraflið. Einar Áskell veit fátt skemmtilegra en þegar pabbi hans tekur sér tíma og leikur við hann. Það næst skemmtilegasta er að fá að leika sér með verkfærakassann, en það er stranglega bannað og stórhættulegt að leika sér með sögina!

Aðstandendur

 • Leikarar Bernd Ogrodnik
 • Brúðuhönnun og brúðgerð Bernd Ogrodnik
 • Höfundur Byggt á bókunum Sveiattan, Einar Áskell og Góða nótt,, Einar Áskell eftir Gunillu Bergström
 • Leikstjórn Kristján Ingimarsson
 • Leikmynd Bernd Ogrodnik
 • Búningar Helga Björt Möller

Næstu sýningar

 • Engin sýning framundan