Allt leikárið

Fokkað í fullveldinu

Frekar vandræðaleg kvöldstund á Stóra sviðinu

  • Lengd 80 mín
  • Frumsýning 1.12.2018
  • Svið Stóra sviðið
Frekar vandræðaleg kvöldstund á Stóra sviðinu

Í fjölmörg ár hafa Reykjavík Kabarett og Improv Ísland vaxið og dafnað í frjóum jarðvegi Þjóðleikhúskjallarans.  Nú hafa hóparnir vaxið upp um eina hæð og fá að blómstra á einum heilagasta stað íslenskra sviðslista: Sjálfu Stóra sviði Þjóðleikhússins. 

 Þetta verður ógleymanleg kvöldstund sem mun einkennast af tónlist, uppistandi, spuna og allskonar óvæntu dóti. Ásamt áðurnefndum tveimur hópum munu Sprite Zero Klan, Vandræðaskáld, Sirkús Íslands og Snjólaug Lúðvíksdóttir stíga á svið.

Næstu sýningar

  • Engin sýning framundan