Allt leikárið

Eniga meniga

Afmælistónleikar Ólafs Hauks. Eitthvað fyrir alla, konur og kalla, krakka með hár og kalla með skalla

 • Frumsýning 28.10.2017

Fjölskyldutónleikar í Þjóðleikhúsinu í tilefni af stórafmæli leikskáldsins og lagahöfundarins Ólafs Hauks Símonarsonar. 

Leikarar, söngvarar, hljóðfærasnillingar, ljós- og hljóðgaldramenn bjóða til veislu fyrir augu og og eyru. Hin sígildu lög Ólafs Hauks flutt í nýjum búningi. Eitthvað fyrir alla fjölskyldumeðlimi en einkum þó ungu kynslóðina. Veislustjórar verða þeir Halli og Gói í fötum af vinum sínum, Hatti & Fatti.

Eitthvað fyrir alla, konur og kalla, krakka með hár og kalla með skalla.

Lagalisti

 

1.   Við erum lentir

2.   Hattur og Fattur

3.   Allir eiga drauma

4.   Eniga meniga

5.   Ef þú ert súr

6.   Sundferð

7.   Það vantar spýtur

8.   Allir hafa eitthvað til að ganga á

9.   Kötturinn sem gufaði upp

10. Harmsöngur Tarzans

11. Ég heyri svo vel

Hlé

11.  Það hafa allir hnöppum að hneppa

12.  Hárfinnur hárfíni

13.  Fjallganga

14.  Það rignir

15.  Gaggalagú

16.  Nornin

17.  Ryksugulagið

18.  Góða nótt

19.  Komdu birta

Minningar í myndum

 

Aðstandendur

 • Leikarar Guðjón Davíð Karlsson, Hallgrímur Ólafsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Snæfríður Ingvarsdóttir, Atli Þór Albertsson og Sigurður Þór Óskarsson
 • Umsjón og leikstjórn Þórhallur Sigurðsson
 • Tónlistarfólk Jón Ólafsson (hljómborð), Stefán Már Magnússon (gítar), Ólafur Hólm (trommur), Matthías Stefánsson (banjó, gítar, fiðla, mandólín) og Friðrik Sturluson (bassi)
 • Höfundur Ólafur Haukur Símonarson
 • Leikmynd Trygve J. Eliassen
 • Búningar Ásdís Guðný Guðmundsdóttir
 • Lýsing Halldór Örn Óskarsson
 • Myndband Jón Egill Bergþórsson
 • Tónlist Ólafur Haukur Símonarson
 • Tónlistarstjórn Jón Ólafsson
 • Sýningastjórn Kristín Hauksdóttir

Næstu sýningar

 • Engin sýning framundan