Allt leikárið

Dansandi ljóð

 • Eftir leikgerð Eddu Þórarinsdóttur byggð á ljóðatextum eftir Gerði Kristnýju
 • Leikstjórn Edda Þórarinsdóttir

Leikgerð byggð á ljóðatextum eftir Gerði Kristnýju

 • Verð 4200
 • Lengd 1 klst.
 • Frumsýning 11.5.2018
 • Svið Þjóðleikhúskjallarinn
Í verkinu er sögð ævisaga konu frá fæðingu til fullorðinsára og túlka leikkonurnar líf hennar, ástir og örlög í ljóðum, dansi og tónlist. Dansandi ljóð er "ljóðasaga" sem Edda Þórarinsdóttir leik- og söngkona hefur samið og byggir hún á ljóðum úr bókum Gerðar Kristnýjar Guðjónsdóttur Ísfrétt, Launkofa, Höggstað og Ströndum.

Í samstarfi við Leikhúslistakonur 50+ .

*Leikhúskort og gjafakort Þjóðleikhússins gilda ekki á þessa sýningu.

Aðstandendur

 • Leikarar Bryndís Petra Bragadóttir, Helga E. Jónsdóttir, Margrét Kristín Sigurðardóttir (Fabúla), Júlía Hannam, Rósa Guðný Þórsdóttir, Sólveig Hauksdóttir, Vilborg Halldórsdóttir, Þórey Sigþórsdóttir
 • Leikgerð Leikgerð Eddu Þórarinsdóttur byggð á ljóðatextum eftir Gerði Kristnýju
 • Leikstjórn Edda Þórarinsdóttir
 • Leikmynd og búningar Helga Björnsson
 • Tónlist Margrét Kristín Sigurðardóttir (Fabúla)
 • Sviðshreyfingar Ásdís Magnúsdóttir og Ingibjörg Björnsdóttir

Næstu sýningar

 • Engin sýning framundan