Allt leikárið

Bara góðar

25, 45, 55 og 83ja ára.

  • Frumsýning 23.4.2019
  • Svið Þjóðleikhúskjallarinn

25 ára, 45 ára, 55 ára og 83ja ára.
Þær María Guðmunds, Kristín María, Hildur Birna, Anna Þóra og Karen Björg eru allar á mismunandi skeiði í lífinu og hafa fjöruna mismikið sopið. Þær hafa ákveðið að sameina krafta sína og stíga á stokk með stórskemmtilega uppistandssýningu sem skilar úrvals magavöðvum.

Aðstandendur

  • Leikarar María Guðmundsdóttir, Kristín María, Hildur Birna, Anna Þóra og Karen Björg.

Næstu sýningar

  • Engin sýning framundan