Fyrri leikárSýningar

Bara góðar

25, 45, 55 og 83ja ára.

25 ára, 45 ára, 55 ára og 83ja ára.
Þær María Guðmunds, Kristín María, Hildur Birna, Anna Þóra og Karen Björg eru allar á mismunandi skeiði í lífinu og hafa fjöruna mismikið sopið. Þær hafa ákveðið að sameina krafta sína og stíga á stokk með stórskemmtilega uppistandssýningu sem skilar úrvals magavöðvum.