Fyrri leikárSýningar

Leitin að jólunum

Sívinsæl aðventusýning þrettánda árið í röð

Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum hefur verið sýnd á aðventunni við miklar vinsældir allt frá því hún var frumsýnd árið 2005. Verkið er nú sýnt þrettánda leikárið í röð og verður 300. sýningin nú í desember.

Tveir skrýtnir og skemmtilegir náungar taka á móti litlum leikhúsgestum í anddyri Þjóðleikhússins. Með þeim í för eru tveir hljóðfæraleikarar og þessi fjörugi hópur leiðir börnin með leik og söng um leikhúsið. Börnin ferðast inn í ævintýraveröld jólanna og sjá leikþætti um jólin í gamla daga og á okkar tímum

Persónur og leikendur

Raunar: Ólafur Egill Egilsson / Hallgrímur Ólafsson

Reyndar: Esther Talía Casey

Móðir: Edda Arnljótsdóttir

Strákur: Grettir Valsson / Egill Breki Sigurpálsson

Stúlka: Thea Snæfríður Kristjánsdóttir / Ísabella Rós Þorsteinsdóttir / Svava Sól Matthíasdóttir

Hljómar: Kjartan Valdimarsson

Breimar: Darri Mikaelsson 

Leitað að jólunum í 13 ár!

Aðventusýningin Leitin að jólunum er nú sýnd þrettánda árið í röð, og ýmsir leikarar hafa farið með hlutverk Raunars og Reyndars.

2017 - Esther Talía Casey og Hallgrímur Ólafsson / Ólafur Egill Egilsson

2016 - Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Hallgrímur Ólafsson

_DSC3189

2015 - Selma Björnsdóttir og Hallgrímur Ólafsson

Leitin-ad-jolunum-2015_MG_8191

2014 - Arnbjörg Hlíf Valsdóttir og Hallgrímur Ólafsson

2013 -   Þórunn Arna Kristjánsdóttir og Ólafur Egill Egilsson

2012 - Selma Björnsdóttir og Ólafur Egill Egilsson

Leitin_2012

2011 - Arnbjörg Hlíf Valsdóttir / Þórunn Arna Kristjánsdóttir og Ólafur Egill Egilsson / Jóhannes Haukur Jóhannesson

2010 - Þórunn Erna Clausen og Jóhannes Haukur Jóhannesson / Ólafur Egill Egilsson

2009 - Arnbjörg Hlíf Valsdóttir og Valur Freyr Einarsson / Ólafur Egill Egilsson 

2008 - Arnbjörg Hlíf Valsdóttir og Ólafur Egill Egilsson 

Leitin-ad-Jolunum-2008-33

2007 - Þórunn Erna Clausen og Valur Freyr Einarsson

Leitin-ad-jolunum-2007-13

2006 - Rúnar Freyr Gíslason og Þórunn Erna Clausen

2005 - Rúnar Freyr Gíslason og Þórunn Erna Clausen

Leitin-2005-Runar-og-Thorunn-Erna-af-Mbl.is