Fyrri leikárSýningar

Ég get

Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar

Hér kynnumst við tveimur litlum manneskjum sem eru að æfa sig í að vinna saman. Þær leika sér saman, prófa sig áfram og komast að því hvað gerist þegar forsendum í leiknum er breytt.

Skemmtileg leikhúsupplifun fyrir börn sem eru að læra á heiminn.

Aldurshópur: 2ja-5 ára

https://www.youtube.com/watch?v=jkHZPBRiy04