Allt leikárið

Ég get

 • Eftir Peter Engkvist
 • Leikstjórn Björn Ingi Hilmarsson

Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar

 • Verð 2500
 • Lengd 35 mínútur
 • Frumsýning 7.1.2018
 • Svið Kúlan

Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar

Fallegt leikhúsfræ sem vonandi fær leikhúsáhugann til að blómstra.

FBL, SJ

Hér kynnumst við tveimur litlum manneskjum sem eru að æfa sig í að vinna saman. Þær leika sér saman, prófa sig áfram og komast að því hvað gerist þegar forsendum í leiknum er breytt.

Skemmtileg leikhúsupplifun fyrir börn sem eru að læra á heiminn.

Aldurshópur: 2ja-5 ára

https://www.youtube.com/watch?v=jkHZPBRiy04

 

Aðstandendur

 • Leikarar María Thelma Smáradóttir, Stefán Hallur Stefánsson
 • Leikstjórn Björn Ingi Hilmarsson
 • Búningar Leila Arge
 • Lýsing Hermann Karl Björnsson
 • Tónlist Í sýningunni eru leikin lögin Étude No. 2 eftir Philip Glass í flutningi Víkings Heiðars Ólafssonar og Strengjakvartettsins Sigga, 0952 eftir Ólaf Arnaldsson, Clash með Caravan Palace og Byggir Gulli eftir Kristin Gauta Einarsson
 • Hljóðmynd Kristinn Gauti Einarsson
 • Höfundar Peter Engkvist
 • Þýðing Björn Ingi Hilmarsson
 • Útlit Útlit sýningarinnar er byggt á hugmyndum Peters Engkvists og Linu Serning
 • Búningadeild Berglind Einarsdóttir (deildarstjóri), Ásdís Guðný Guðmundsdóttir, Hjördís Sigurbjörnsdóttir, Leila Arge (yfirumsjón sýningar), Ingveldur E. Breiðfjörð (búningaumsjón)
 • Leikmunadeild Högni Sigurþórsson og Trygve J. Eliassen

Næstu sýningar

 • Engin sýning framundan