Sýningar

Konur og Krínólín

Tískugjörningur sem allir hafa beðið eftir! Fegurð, fræðsla og fjör

Edda Björgvinsdóttir er saumakona og „dresser“ í Þjóðleikhúskjallaranum þar sem gamall tískupallur vaknar til lífsins við það að glæsilegar og fjölhæfar leikkonur streyma fram í litríkum klæðum, dansa og syngja í stjórnlausri gleði.

„Leikhúskort og gjafakort Þjóðleikhússins gildir ekki á þessa sýningu.“
Í samstarfi við Leikhúslistakonur 50+


Konur og krínólín