Sýningar

Heimsókn í Herdísarvík

Leiklestur

Leiklestrafélagið í samvinnu við Þjóðleikhúsið kynnir leiklestur á Heimsókn í Herdísarvík, nýtt leikrit í vinnslu eftir Sellu Páls. Við lítum inn til Hlínar Johnson og Einars Benediktssonar á árunum 1933 til 1944 þar sem litríkir gestir koma við sögu.
Leikstjórn: Þórunn Magnea Magnúsdóttir
Höfundur: Sella Páls
Persónur og leikendur:
Einar Benediktsson: Arnar Jónsson
Hlín Johnson:  Sigurjóna Sverrisdóttir
Jochum Eggertsson (Skuggi): Jón Magnús Arnarsson
Jón Eldon: Ólafur Ágeirsson
Steinn Steinarr: Kjartan Darri Kjartansson

Í kjölfar sýningarinnar verður boðið upp á umræður með höfundi, leikurum og listrænum stjórnendum fyrir þá sem það kjósa.