Sýningar

Guðmundur Steinsson - Leiklestraveisla

Kynning á skáldinu og leiklestrar

Leiklestraveisla til heiðurs leikskáldinu Guðmundi Steinssyni í Þjóðleikhúskjallaranum

Leiklestrafélagið í samstarfi við Þjóðleikhúsið, stendur fyrir leiklestrum á verkum eftir Guðmund Steinsson (f. 19. apríl 1925, d. 15. júlí 1996) og kynningu á skáldinu í Leikhúskjallaranum.

Umsjón: Þórunn Magnea Magnúsdóttir. 

Ráðgjöf og aðstoð: Kristbjörg Kjeld, María Kristjánsdóttir og Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir. 

Leikstjórar: Sveinn Einarsson, Benedikt Erlingsson og Stefán Baldursson.

Leiklestrafélagið, í samstarfi við Þjóðleikhúsið.