Lokað í miðasölu í dag

Gjafakort í Þjóðleikhúsið hentar öllum aldurshópum enda ávísun á upplifun og ævintýri.

Miðasala Þjóðleikhússins verður lokuð í dag vegna veðurs. Miðasalan á netinu er að sjálfsögðu opin allan sólarhringinn.