Vignir Snær Vigfússon

Vignir er höfundur tónlistar í barnasýningunni Fjarskalandi. Hann er tónlistarstjóri í sirkussöngleiknum Slá í gegn hér í Þjóðleikhúsinu leikárið 2017-2018.