Kristín Marja Baldursdóttir

  • Kristin-Marja-Baldursdottir

Þjóðleikhúsið sýnir í vetur Svartalogn, leikgerð eftir Melkorku Teklu Ólafsdóttur sem er byggð á samnefndri skáldsögu Kristínar Marju, í leikstjórn Hilmis Snæs Guðnasonar.
Þjóðleikhúsið sýndi áður leikgerð eftir Ólaf Egil Egilsson, Karitas, byggða á skáldsögum Kristínar Marju um listakonuna Karitas. 
Sjá upplýsingar um feril Kristínar Marju á heimasíðu Forlagsins og heimasíðu Bókmenntaborgarinnar