Inga María Eyjólfsdóttir

  • Inga-Maria-Eyjolfsdottir

Inga María aðstoðar við slapstick í Einræðisherranum í Þjóðleikhúsinu leikárið 2018-2019.

Inga María Eyjólfsdóttir lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 2009 og útskrifaðist af leiklistabraut Kvikmyndaskóla Íslands 2011. Hún útskrifaðist úr leiklistaskólanum Copenhagen International school of Performing arts í Kaupmannahöfn 2016. Hún er auk þess menntuð í fiðluleik, þjóðfræði, dönsku og alþjóðasamskiptum