Snæfríður Ingvarsdóttir

Leikkona

Þjóðleikhúsið leikárið 2017-2018

Snæfríður Ingvarsdóttir leikur í Tímaþjófnum, Óvini fólksinsHafinu, sirkussöngleiknum Slá í gegn, Svartalogni og Fjarskalandi.

Snæfríður útskrifaðist úr leiklistardeild LHÍ vorið 2016, og var strax ráðin til Þjóðleikhússins til að fara með hlutverk í Djöflaeyjunni. Sama leikár lék hún í Fjarskalandi og Tímaþjófnum.

Snæfríður var tilnefnd til Grímunnar fyrir leik sinn í Djöflaeyjunni.