Harpa Lind Ingadóttir

Harpa Lind er sirkuslistamaður í sirkussöngleiknum Slá í gegn hér í Þjóðleikhúsinu leikárið 2017-2018.

Hún hefur verið meðlimur í Sirkus Íslands frá árinu 2010.