/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Bjarni Kristbjörnsson

/

Bjarni Kristbjörnsson leikur í Láru og Ljónsa – jólasögu í Þjóðleikhúsinu í vetur.

Bjarni stundar nám við Verslunarskóla Íslands, og er að ljúka sínu þriðja og síðasta ári þar.

Hann lék í söngleiknum Billy Elliot í Borgarleikhúsinu, fór fyrst með hlutverk Michaels og lék síðar titilhlutverkið. Hann lék þar einnig í Bláa hnettinum.

Hann lék í söngleiknum Slá í gegn í Þjóðleikhúsinu.

Bjarni æfði hópfimleika með Stjörnunni og var í landsliðshópi í þeirri grein.

Bjarni hefur leikið í fjölda sýninga í Versló og tók þar þátt í að skrifa nýtt handrit fyrir söngleikinn FEIM.

Bjarni lék aðalhlutverk í stuttmyndinni Búa og lék í kvikmyndinni Ég man þig.

/

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 11 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími