Baltasar Breki Samper

Leikari

 

Baltasar Breki leikur í Hafinu í Þjóðleikhúsinu leikárið 2017-2018.

Baltasar Breki útskrifaðist úr leiklistardeild Listaháskóla Íslands vorið 2015. 

Hann lék í Djöflaeyjunni, Góðu fólki, Horft frá brúnni, Í hjarta Hróa hattar og Sporvagninum Girnd í Þjóðleikhúsinu.

Baltasar Breki lék meðal annars í kvikmyndinni Veðramótum og sjónvarpsþáttunum Ófærð.