Menu
logo

Panta gjafakort

Gjafakort Þjóðleikhússins veitir tækifæri á að bregða sér inn í annan heim, yfir í annan tíma í eina kvöldstund! Handhafi gjafakortsins þarf ekki annað að gera en velja sér sýningu og panta sér sæti hjá miðasölu eða á netinu. Einfaldara getur það ekki verið! 

Þú getur keypt gjafakortin hér á netinu, og fengið þau send heim eða sótt þau í miðasöluna.

 Þú getur einnig komið í miðasöluna okkar og keypt gjafakortin þar.

 Gjafakort eru afhent í fallegri öskju.