Menu
logo

Gjafakort

Gefðu góðar stundir

Upplifun og ævintýri gleðja alla, unga sem aldna. Gjafakort Þjóðleikhússins er ávísun á upplifun, töfrastund sem gleymist seint.  

Gjafakortin renna aldrei út! (Ef nýta á gjafakort á leiksýningu með hækkuðu miðaverði, eða á öðru leikári, eftir að miðaverð hefur hækkað, greiðir viðtakandi mismuninn).