Leikárið 2019- 2020


Hversdagsleikhúsið

Hið hversdagslega rými verður leiksvið

Atómstöðin - endurlit

Nýtt og framsækið leikverk byggt á skáldsögu Nóbelskáldsins Halldórs Laxness

Meistarinn og Margaríta

Hnyttin háðsádeila, gædd myrkum töfrum

Útsending

Magnað verk um átök innan fjölmiðlaheimsins og vald fjölmiðlanna, sem hefur slegið rækilega í gegn í London og New York

Tina Dickow

Tónkeikar í Stóra sal Þjóðleikhússins

Engillinn

Leiksýning byggð á textum og myndlist eftir Þorvald Þorsteinsson

Kópavogskrónika

Til dóttur minnar með ást og steiktum

Sjitt, ég er sextugur

Örn Árnason sýnir allar sínar skástu hliðar... í smá stund

Leikhópurinn er með því sterkasta sem hefur sést á sviðinu

SJ. Fbl.

Einræðisherrann

Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin!

Brúðumeistarinn

Átakamikil og nýstárleg sýning um uppgjör brúðumeistara við fortíðina

Stormfuglar

Hinn rómaði sögumaður Einar Kárason stígur á svið

Guðmundur Steinsson - Leiklestraveisla

Kynning á skáldinu og leiklestrar

Eyður

Sviðslistahópurinn Marmarabörn

Skarfur

Í heimi þar sem illskan nærist á náttúrunni er ekki pláss fyrir ófleyga fugla.

Leitin að jólunum

Miðasala hefst mánudaginn 14. október!

Reykjavík Kabarett

Ekki fyrir viðkvæma

Töfrar í kjallaranum

Fjölskyldusýning þar sem áhorfendum er hleypt á bakvið tjöldin í heimi leikhúss, ævintýra og töfra!